Dagskrá
Föstudagur 8. mars |
|
---|---|
kl 18:00-20:00 | Afhending keppnisgagna í Félagsheimilinu á Hólmavík |
Laugardagur 9. mars |
|
---|---|
kl 9:00-10:30 kl 11:00 - 11:20 | Afhending keppnisgagna í Selárdal Strandagangan hefst - flæðandi start í Selárdal. Elítustart á slaginu 11! |
kl 14:00 - 17:00 kl 14:30 kl 15:30 | Kaffihlaðborð og verðlaunaafhending í félagsheimilinu á Hólmavík Tímatöku hætt í Selárdal Verðlaunaafhending í félagsheimilinu á Hólmavík |
Sunnudagur 12. mars |
|
---|---|
kl 10:00 - 12:00 | Skíðaskotfimimót í Selárdal |
kl 12:00 | Hádegissúpa - alvöru íslensk kjötsúpa |
kl 13:00 - 15:00 | Leikjadagur og Skíðaferð inn Selárdal |